Skoðanir og skrif

Velkomin/n í formannsbloggið. Hér eru hugleiðinar og vangaveltur um lífð, tilveruna, kjaramálin og VR.

Nýjustu færslur

Óhagnaðardrifna leiguþversögnin

Nokkuð hefur verið rætt um aðkomu lífeyrissjóða hér á landi að óhagnaðardrifnum leigufélögum nú í aðdraganda formannskosninga í VR, og hefur formaður félagsins lýst sig fylgjandi slíku. Umræðan sem slík er góðra gjalda verð en hafa ber þó í huga í þessu sambandi, að lífeyrissjóðir eru sjálfstæðar fjármálastofnanir sem eiga ekki að þola þrýsting eða…

Nokkrar staðreyndir um lífeyrissjóði

Ég hef verið að velta fyrir mér umræðu síðustu daga og vikna um lífeyrissjóðina. Mér virðist sem umræðan sé svolítið samhengislaus, fari dálítið tvist og bast, eins og sagt er. Þó má merkja tvo póla, finnst mér.Á öðrum vængnum virðist því haldið fram að spilling sé að sliga kerfið, spilling sem stórfyrirtækin á Íslandi hagnist…

Samstaða launafólks rofin

Eins og ég hef verið að benda á, þá eru ýmis dæmi þess að núverandi formanni hafi ekki haldist sérlega vel á forystunni hjá VR.Á það ekki hvað síst við um frammistöðu hans í síðustu kjarasamningum, þegar samstaða verslunarmanna var rofinn í fyrsta sinn í 130 ára sögu VR. Aðdragandinn var sá að formaðurinn ákvað…

Takk fyrir frábærar móttökur ❤

Ég hef undanfarna daga verið að hringja í VR félaga til að kynna mig og formannsframboðið og hafa móttökur verið alveg frábærar. Flestir sem ég hef talað við eru ánægðir með að fá val í þessum kosningum, enda hefur gustað duglega um formanninn og ekki alltaf af réttum ástæðum. Ég finn að skemmtilegast hlutinn af…

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Follow Me

Get new content delivered directly to your inbox.

%d bloggers like this: