Skoðanir og skrif

Velkomin/n í formannsbloggið. Hér eru hugleiðinar og vangaveltur um lífð, tilveruna, kjaramálin og VR.

Nýjustu færslur

Óhagnaðardrifna leiguþversögnin

Nokkuð hefur verið rætt um aðkomu lífeyrissjóða hér á landi að óhagnaðardrifnum leigufélögum nú í aðdraganda formannskosninga í VR, og hefur formaður félagsins lýst sig fylgjandi slíku. Umræðan sem slík er góðra gjalda verð en hafa ber þó í huga í þessu sambandi, að lífeyrissjóðir eru sjálfstæðar fjármálastofnanir sem eiga ekki að þola þrýsting eðaContinue reading “Óhagnaðardrifna leiguþversögnin”

Samstaða launafólks rofin

Eins og ég hef verið að benda á, þá eru ýmis dæmi þess að núverandi formanni hafi ekki haldist sérlega vel á forystunni hjá VR. Á það ekki hvað síst við um frammistöðu hans í síðustu kjarasamningum, þegar samstaða verslunarmanna var rofinn í fyrsta sinn í 130 ára sögu VR. Aðdragandinn var sá að formaðurinnContinue reading “Samstaða launafólks rofin”

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Follow Me

Get new content delivered directly to your inbox.

%d bloggers like this: