Sveigjanlegri vinnumarkaður

Eitt mikilvægasta verkefni aðila vinnumarkaðarins í dag er að stuðla að auknum sveigjanleika vinnumarkaðarins. Í þessu felst að við verðum að vera reiðubúin að ræða mennta- og fræðslukerfið opið og fordómalaust og opin fyrir breytingum.

Þetta er með öðrum orðum flókið verkefni sem á sér ekki formlegt upphaf eða endi, heldur veldur sá er á heldur.

Ég tel brýnt að VR móti sér stefnu og beiti sér fyrir því að þetta samtal aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda fari fram og skili væntum árangri.

Framtíðin er núna og mikilvægt er að stuðlað sé með markvissum hætti að lifandi og dýnamísku samspili menntunar og vinnumarkaðar.

Published by helgagudrun

:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: