VR var um langt skeið leiðandi í þjónsutu við félagsmenn og hefur þessi ófrávíkjanlega áhersla á framúrskarandi þjónustu gegnt lykilhlutverki fyrir vöxt og viðgang VR.
Þessar frábæru vinnu eigum við að halda áfram með áherslu á virkt samtal við félagsmenn um reglunbundna endurskoðun og þróun.
Sem fyrr eru orlofsmálin ofarlega á baugi og hvernig VR geti gert félagsmönnum kleift að fá sem mest fyrir peningana. En margt fleira kemur til í afþreyingu, fræðslu og lífstíl.