50+

Með hækkandi meðalaldri og auknum lífslíkum þurfum við að vinna að breyttum aldursviðhorfum á vinnumarkaði. Fimmtíu ár er enginn aldur og 60 ár eiginlega ekki heldur.

Stór hluti fólks á sjötugs- og áttræðisaldri heldur góðri starfsorku og vill taka virkan þátt í samfélaginu.

Að þessari viðhorfsbreytingu þarf að vinna bæði á forsendum markaðssetningar og í samstarfi við stjórnvöld og lífeyrissjóði. Smæð vinnumarkaðarins er að mörgu leyti hamlandi þáttur fyrir hagvexti hér á landi.

Höfum við efni á aldursfordómum á vinnumarkaði?

Published by helgagudrun

:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: