Stytting vinnuvikunnar

Með styttingu vinnuvikunnar erum við rétt að hefja einu mikilvægust vegaferð kjarabaráttunnar.

Auk vinnutímastyttingar og sveigjanlegs vinnutíma snúa stóru málin hér að samspili réttinda og tryggingasjóða annars vegar (s.s. sjúkratrygginga og sjúkrasjóða) og hins vegar hlutverkaskiptingu ríkis og aðila vinnumarkaðarins.

Markmiðið er að þú eigir líf eftir vinnu eða líf þrátt fyrir vinnu sem sem einstaklingur, maki, foreldri eða aðstandandi – allt eftir þörfum.

Í dag eru einhver réttindi tryggð á öllum þessum mismunandi sviðum en mismikil og misjafnlega vel fjármögnuð,þ.e. hvort einhver réttur á launum fylgi með. Þessari ósamstæðu heild þyrfti að fella í heildstætt réttindakerfi fyrir launafólk

Þróunin í fjölskylduvænna samfélag er nátengd þróun velferðarkerfisins. Mikilvægt er að möskvar þess grípi þá sem þess þurfa og að kerfið stuðli til lengri tíma litið að aukini velmegun og lifsgæðum almennings.

Published by helgagudrun

:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: